Verkfærakista fyrir fræðsluaðila í starfsmenntun (VET)

Verkfærakista fyrir fræðsluaðila í starfsmenntun og samráðsgátt um færniuppbyggingu í starfsmenntun fyrir ferðaþjónustu á landsbyggðinni. Verkfærakistan miðlar nýustu gögnum og upplýsingum um upplifunarferðamennsku, sjálfbæra starfshætti og stafrænar lausnir til að stuðla að færniuppbyggingu og skapa tækifæri fyrir ferðaþjónustuaðila í dreifbýli til að nýta þau tækifæri sem eru í boði til að þróa sína starfshætti auk upplýsinga um laga- og rekstarumhverfi ferðaþjónustunnar í Evrópu.

Verkfærakistan gerir fræðsluaðilum í starfsþjálfun (VET) kleift að nýta form EXTOR fyrir sérsniðnar fræðsluáætlanir sem eru aðlagaðar að þörfum þátttakenda og ferðaþjónustuaðila. Verkfærakistan stuðlar einnig að bættu aðgengi að starfsþjálfun og tengingu við fræðsluaðila og ferðaþjónustuaðila sem eru að innleiða starfrænar leiðir í sínu kynningastarfi.

Kemur fljótlega, fylgstu með….