EXTOR Samfélagið
EXTOR-samfélagið er vettvangur og samstarfsnet sem tengir saman mismunandi hagaðila og gerir þeim kleift að varpa fram spurningum eða ræða áskoranir tengdar ferðaþjónustu í dreifbýli. Vettvangurinn styður þátttakendur í að skiptast á reynslu og læra hver af öðrum bæði inna þátttökulanda og þvert á landamæri.
Kemur fljótlega, fylgstu með….