Persónuverndarstefna
Eftirfarandi upplýsingar veita yfirsýn yfir hvað verður um persónurekjanleg gögn þeirra sem heimsækja vefsíðu verkefnisins. Persónurekjanlegar upplýsingar eru upplýsingar sem hægt er að bera kennsl á þig með. Upplýsingar um persónuvernd er að finna í ítarlegri persónuverndaryfirlýsingu.
Hér eru vettar upplýsingar um:
Friðhelgisstefna.
Um okkur og ábyrð okkar er kemur að þínum persónuupplýsingum.
Hvaða persónuupplýsingar við vinnum með.
Hvers vegna við vinnum með persónuupplýsingar.
Hversu lengi við geymum persónuupplýsingar.
Hverjir vinna með persónuupplýsingar.
Hvaða lönd og lögaðilar vinna með persónuupplýsingarnar.
Hvernig við munum vinna úr persónuupplýsingum.
Hver eru réttindi þín varðandi persónuupplýsingar sem við vinnum með.
Hvernig þú getur nýtt réttindi þín varðandi persónuupplýsingar sem unnið er með.
Aðrar upplýsingar.
Um okkur og hlutverk okkar varðandi vörslu persónuupplýsinga
Verkefnið „Experiential tourism for sustainable rural development (EXTOR)“ miðar að því að styðja við sjálfbæra þróun dreifbýlis með því að efla ferðaþjónustu og innleiða umhverfisvænar og sjálfbærar lausnir, stuðla að fræðslu frumkvöðla í dreifbýli, vinna gegn fólksfækkun og brottflutningi til þéttbýlissvæða, byggja upp nýjar leiðir í samskiptum, stafrænni markaðssetningu og stjórnun, efla aðila í starfsþjálfun og símenntun í ferðaþjónustu í að laga þjálfunarframboð sitt að þörfum atvinnulífs og samfélagsins.
EXTOR er 30 mánaða verkefni styrkt af ERASMUS+ (samningur nr. – 2023-1-IT01-KA220-VET-000154283).
Samtökin sem hafa heimild til að hafa samskipti fyrir hönd verkefnisins í málum sem tengjast þessari vefsíðu er ReadLab Brussels. Verkefnastjóri er Mónika-Daniela Cosma og hægt er að hafa samband við hana í netfanginu [email protected].
Heimilisfang ReadLab Brusselsl er: Rue du Collège 27, 1050, Brussels, Belgium, att. Mr. Dimitrios Moschos.
EXTOR verkefnið, sem rekur þessa vefsíðu, er ábyrgðaraðili varðandi persónuupplýsingarnar þínar. Við tökum persónuvernd alvarlega og munum fara með alar persónuupplýsing sem trúnaðarmál og í samræmi við persónuverndarlög og -reglugerðir og þessa yfirlýsingu.
Þegar þú vefsíðuna er ýmsum persónuupplýsingum safnað. Persónuupplýsingar eru gögn sem hægt er að bera kennsl á þig með. Persónuverndarstefna útskýrir hvaða gögnum er safnað og til hvers. Einnig er útskýrt hvernig og í hvaða tilgangi þeim er safnað.
Söfnun persónuupplýsinga á vefsíðunni okkar er í samræmi við General Data Protection Regulation (EU) 2016/679), og Act of 30 July 2018 á sviði rafrænna samskipta sem og laga sem gilda í persónuvernd í þátttökulöndunum.
Með persónuupplýsingum er átt við allar upplýsingar sem varða einstakling sem hægt er að bera kennsl á, einkum með tilvísun í auðkenni eins og nafn, kennitölu, staðsetningu, auðkenni á netinu. Sem og aðra persónugreinanlega þætti sem geta tengst, líkamlegri, lífeðlisfræðilegri, erfðafræðilegri, andlegri, efnahagslegri, menningarlegri eða félagslegri sjálfsmynd viðkomandi einstaklings. Þessar upplýsingar gætu verið nafn og eftirnafn einstaklings, netfang o.s.frv.
Hvaða persónuupplýsingar við vinnum með
A. Ef þú notar vefsíðu okkar eingöngu í upplýsingaskyni (þ.e. aðgangur og skoðun – ef þú ert ekki þátttakandi í umræðum eða viðburðum), eru ákveðnar upplýsingar sendar sjálfkrafa á netþjóninn þar sem vefsíðan er aðgengileg af netvafranum sem notaður er í tækinu þínu. Þessar upplýsingar eru tæknilega nauðsynlegar fyrir okkur til að þú hafir aðgang að vefsíðunni og tryggja stöðugleika og öryggi tengingarinnar. Undir engum kringumstæðum notum við fyrrnefnd gögn í þeim tilgangi safna upplýsingum um þína persónu.
Β. Vafrakökur eru aðeins geymdar á tölvunni þinni þegar þú notar vefsíðuna okkar með þínu samþykki.
Vafrakökur – eru litlar skrár sem vafri fær á tæki notandans (tölvu, síma eða spjaldtölvu) frá vefsíðu sem notandinn heimsækir og er vistuð á tæki notandans. Vafrakökur eru notaðar til að bæta virkni, fyrir auglýsingar, tölfræði og greiningu (notaðar til að greina á milli gesta og fyrirtækja, til að veita viðeigandi efni, til að safna upplýsingum með því að greina umferð á vefsíðu, safna tölfræði). Með öðrum orðum, vafrakökur gera vefsíðu kleift að muna upplýsingar um vafravenjur notanda, aðgerðir og stillingar.
Á þessari tilteknu vefsíðu eru aðeins eftirfarandi vafrakökur notaðar:
NAUÐSYNLEGAR VAFRAKÖKUR: Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information. | ||
Nafn | Lýsing | Gildistími |
cookielawinfo-checkbox-analytics | Þessi vafrakaka er tilkomin vegna GDPR Cookie Consent WordPress viðbótinni. Vafrakakan er notuð til að muna samþykki notandans fyrir vafrakökum undir flokknum „Analytics“. | 1 ár |
cookielawinfo-checkbox-necessary | Þessi vafrakaka er sett af GDPR Cookie Consent viðbótinni. Vafrakakan er notuð til að geyma samþykki notanda fyrir vafrakökum í flokknum „Necessary“. | 1 ár |
cookielawinfo-checkbox-non-necessary | Þessi vafrakaka er sett af GDPR Cookie Consent viðbótinni. Vafrakakan er notuð til að geyma samþykki notanda fyrir vafrakökum í flokknum “Non-necessary”. | 1 ár |
cookielawinfo-checkbox-performance | Þessi vafrakaka er sett af GDPR Cookie Consent viðbótinni. Vafrakakan er notuð til að geyma samþykki notanda fyrir vafrakökum í flokknum“Performance”. | 1 ár |
GREINANDI VAFRAKÖKUR: Analytical cookies eru notaðar til að skilja hvernig gestir eiga samskipti við vefsíðuna. Þessar vafrakökur hjálpa til við að veita upplýsingar um mælikvarða s.s. fjölda gesta, fjölda tenginga, tengingar osfrv. | ||
Nafn | Lýsing | Gildistími |
_ga | Skráir einstakt auðkenni (ID) sem er notað til að búa til tölfræðileg gögn um hvernig gesturinn notar vefsíðuna. | 2 ár |
_ga_# | Notað af Google Analytics til að safna gögnum um fjölda skipta sem notandi hefur heimsótt vefsíðuna sem og dagsetningar fyrir fyrstu og síðustu heimsókn. | 2 ár |
C. Tölvupósturinn þinn ef þú skráir þig inn birtist neðst á hverri síðu. Þetta netfang er eingöngu notað til að senda þér uppfærslur um EXTOR verkefnið, um EXTOR samstarfsaðila og viðeigandi upplýsingar um tækifæri eða viðburði í verkefninu. Vefsíðan okkar veitir aðgang, í gegnum tenglana sem sýndir eru neðst á hverri síðu að samfélagsmiðlum EXTOR (Facebook). Við geymum engar upplýsingar um það þegar smellt er á þessa tengla.
Hvers vegna við vinnum persónuupplýsingar þínar
Við vinnum persónuupplýsingar þínar sem okkur eru veittar eins og getið er hér að ofan af eftirfarandi ástæðum:
- Upplýsingar um heimsókn á vefsíðuna. Þessar upplýsingar eru tæknilega nauðsynlegar fyrir okkur til að birta vefsíðuna og tryggja stöðugleika og öryggi tengingarinnar og kerfisins.
- Vafrakökur eru geymdar á tækinu þínu þegar þú notar vefsíðu okkar, byggt á þínu samþykki. Frekari upplýsingar má finna hér að ofan. Það fer eftir hvað þú samþykkir hvernig vafrakakan er notuð.
- Tölvupósturinn, ef þú skráir þig á vefsíðuna, birtist neðst á hverri síðu til að senda þér upplýsingar um EXTOR verkefnið, samstarfsaðilana og tækifæri eða viðburði verkefnisins.
- Við stjórnum samfélagsmiðlum okkar sjálf. Ef þú sendir okkur einkaskilaboð eða bein skilaboð í gegnum samfélagsmiðla verður þeim ekki deilt með neinum öðrum. Við skoðum allar þessar upplýsingar og ákveðum hvernig við förum með þær. Til dæmis, ef þú sendir skilaboð í gegnum samfélagsmiðla sem kalla á svar frá okkur, getum við afgreitt þau sem fyrirspurn eða kvörtun. Þegar þú hefur samband við okkur í gegnum samfélagsmiðla mælum við með að þú kynnir þér einnig persónuverndarstefnuna okkar.
Hversu lengi geymum við persónuupplýsingar
Við geymum upplýsingarnar í flokki A, B, C og D, samanber gæðaferla okkar í ekki meira en þrjátíu mánuði (tímalengd verkefnisins).
Hverjir hafa aðgengi að persónuupplýsingum
Persónuupplýsingar eru geymdar í upplýsingakerfinu eftir þörfum.
Aðgangur að gögnunum er veittur ákveðnum starfsmönnum samstarfsaðila EXTOR verkefnisins, Evrópusambandinu (starfsfólki sem tengist ERASMUS+ verkefnum), yfirvöldum hvers lands (ef nauðsyn ber til), til mailchimp (sem stjórnar tölvupóstum og beinum markpósti), til vefstjórans, til upplýsingatæknifyrirtækja sem sjá um vefsíðuna og vistun hennar.
Ef nauðsynlegt er að deila persónuupplýsingum með öðrum munum við upplýsa um það.
Til hvaða landa eða alþjóðastofnana ætlum við að flytja upplýsingarnar þínar
Þau lönd sm munu hafa aðgang að persónuupplýsingum eru:
Ítalía, Spánn, Kýpur, Grikkland, Belgía, Austurríki og Ísland.
Hvernig verður unnið með persónuupplýsingar
Persónuupplýsingum verður safnað, þær skráðar, skipulagðar, geymdar eða miðlað með þeim skilyrðum og stefnu sem hér hefur verið reifuð.
Við munum ekki nota upplýsingarnar þínar fyrir prófílgreiningu eða til sjálfvirkrar ákvarðanatöku.
Hver eru réttindi þín varðandi persónuupplýsingar sem við vinnum með
Þú átt rétt á að biðja um aðgang að og leiðréttingu eða eyðingu á persónuupplýsingum sem varðveittar eru eða takmörkun á vinnslu um þig eða til að mótmæla vinnslu sem og rétt til gagnaflutnings.
Þú hefur rétt til að afturkalla samþykki hvenær sem er, einfaldlega með því að:
- með því að smella á „Afskrá“ hlekkinn á mótteknu fréttabréfi og/eða
- með því að senda tölvupóst á [email protected] með titlinum „DRAGA SAMÞYKKT til baka“.
Lögmæti gagnavinnslunnar sem fór fram fyrir afturköllunina helst óbreytt fram að afturkölluninni.
Þú hefur rétt til að leggja fram kvörtun til yfirvalda.
Yfirvald fyrir gagnavernd er í Belgíu og þú getur haft samband við þau í gegnum: https://www.dataprotectionauthority.be/citizen.
Nánari upplýsingar:
Heimilisfang: Rue de la Presse, 35, 1000 Brussel, Belgíu
Sími: +32 (0)2 274 48 58
Netfang: [email protected]
Hvernig þú getur nýtt réttindi þín varðandi persónuupplýsingar sem við vinnum með
- Þú getur haft samband við okkur hvernæ:
- sem er í pósti á heimilisfang ReadLab Brussels:
Rue du Collège 27, 1050,
Brussels, Belgium,
att. Mr. Dimitrios Moschos - eða í tölvupósti til verkefnastjóra Ms. Mónika-Daniela Cosma [email protected].
- sem er í pósti á heimilisfang ReadLab Brussels:
Aðrar upplýsingar
Tenglar á vefsíður annarra stofnana á heimasíðu okkar falla ekki undir þessa persónuverndarstefnu heldur þess verklags og persónuverndar sem viðkomandi stofnun viðhefur. Við hvetjum þig til að lesa persónuverndarstefnur á öðrum vefsíðum sem þú heimsækir.
Persónuverndarstefnu okkar er í reglulegri endurskoðun til að tryggja að hún sé uppfærð og nákvæm.
Apríl 2024