Niðurstöður

Í samræmi við markmið verkefnisins verða þróaðar eftirfarandi afurðir:

  • EXTOR gagnvirkt kort : að skiptast á dæmisögum um góða starfshætti (success stories) og vera meðvitaður um þróun ferðarþjónustu í dreifbýli. Gagnvirka kortið er byggt á dæmisögum frá Evrópu og greiningu á fræðsluþörfum í tengslum við starfsnámi í ferðaþjónustu í dreifbýli, með það markmið að setja fram samræmda leiðsögn um upplýsingar um námsframboð.
  • EXTOR e-Platform: sérsniðið netnám og verkfærakista fyrir fræðsluaðila (VET) í tengslum við færniuppbyggingu frumkvöðla í ferðaþjónustu í dreifbýli. Mun fela í sér gagnvirkt námsefni fyrir netnám og samskipti á milli breiðs hóps samstarfsaðila, á samskipta og tengslavef.
  • DigInRur: sérsniðinn framsetning (showcase) til að auka stafræna færni í dreifbýli. Farið er yfir hvernig má kynna staðbundið hráefni, – vöru/þjónustu, framboð á starfsþjálfun, og framboð á sjálfbærninámi og stuðningi.
  • EXTOR Samfélagið: Samráðsvettvangur ólíkra hagaðila sem vinna að því að auka samskipti, samstarf um innleiðingu stafrænna lausna og markaðssetningar í ferðaþjónustu