DigInRur
DigInRur felur í sér sérsniðnar kynningar sem má byggja á að auka færni starfsfólks í stafrænni markaðssetningu og veitir innsýn inn í hvernig má byggja á staðbundinni; vöru, ferðaþjónustu og upplifun í dreifbýli sem og nýta starfsmenntun tengda sjálfbærri ferðaþjónustu. Á DigInRu er hægt að nálgast dæmi um fyrirtækjakynningar, upplýsingaefni, kynningarmyndbönd og lyfturæður.
Kemur fljótlega, fylgstu með…..