general-image

LAND IMPRESA SOCIALE

LAND IMPRESA SOCIALE LAND er óhagnaðardrifið samfélagsfyrirtæki sem vinnur að nýsköpun í landbúnaði og orkumál, hvetur til umhverfisverndar og virðingu fyrir náttúrunni.

LAND teymið vinnur að umhverfismennt og tilraunum í vistvænum landbúnaði auk þess að afla upplýsinga og miðla góðum starfsháttum í samstarfi við fræðsluaðila, atvinnulíf, þriðja og opinbera geirann.

LAND leggur áherslu á fjölmenningu, fjölbreytileika, inngildingu, félagslega samheldni og sjálfbæra þróun. Til að ná markmiðum okkar vinnum við stöðugt að því að greina þarfir samfélagsins og þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir daglega.

Í rannsóknarvinnunni byggjum við að aðferðafræði og góðu siðferði sem skilar sér í valdeflandi nálgun í fræðslustarfi.

Það er okkar trú að við skiptum öll máli og getum haft jákvæð áhrif á samtíma okkar og framtíðarhorfur!

Archives

Categories