Gagnvirka kort EXTOR er landfræðilega staðfært og sýnir dæmi um góðar starfsvenjur (success stories) sem eru lýsandi fyrir þróun ferðaþjónustu á landsbyggðinni og byggja á þarfagreiningu samstarfsaðila er kemur að þróun ferðaþjónustu og aðgengi að starfsþjálfun í dreifbýli.