general-image

die Berater

Die Berater Die Berater Unternehmensberatungs GmbH leggur áherslu á fullorðinsfræðslu og starfsþjálfun og þróun mannauðs. Félagið býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu er kemur að öllum þáttum mannauðsstjórnunar, allt frá ráðningum, starfsmannaráðgjöf, starfsþjálfun til ánægjukannana starfsmanna, útvistunar verkefna og ráðgjafar um starfsmannaleigu.

Bridges to Europe er sameiginlegur vettvangur ESB-verkefna die Berater®. Á undanförnum árum hefur die Berater tekið þátt í mismunandi hlutverkum sem samræmingaraðili, samstarfsaðili, undirverktaki – í 160 verkefnum sem styrkt eru af ESB í samstarfi við yfir 800 aðila frá 45 löndum. Á grundvelli þessarar víðtæku reynslu af mörgum fjármögnunaráætlunum ESB býður félagið upp á ráðgjöf varðandi fjármögnun, verkefnastjórn, kynningamál og almannatengsl.

Archives

Categories