general-image

Center for Social Innovation

Center for Social Innovation Center for Social Innovation (CSI) eru rannsóknar- og þróunarsamtök sem leggja áherslu á að hlúa að samfélagslegri nýsköpun, með það að markmiði að hafa jákvæð áhrif á samfélagsþróun og sjálfbærni á ólíkum svæðum, löndum og í heiminum. Aðild að samtökunum eiga, stjórnvöld, staðbundnar stjórnsýslustofnanir, óhagnaðardrifin félög, einkarekin fyrirtæki og menntastofnanir. CSI teymið er skipað víðsýnum og reynslumiklum rannsakendum, frumkvöðlum, verkefnastjórum, þjálfurum og sérfræðingum í upplýsingatækni. CSI býr yfir færni til að bera kennsl á félagslegar þarfir, hanna, innleiða og aðlaga verkefni og lausnir er stuðla að sjálfbærni. Sérsvið CSI teymis eru á sviði hefðbundinnar menntunar og dreifnáms, frumkvöðlastarfs, sprotafyrirtækja, nýsköpunar, skapandi starfs og samningatækni, ráðgjafarþjónustu, samfélagsábyrgð fyrirtækja, gagnagreiningar, upplýsingatækni, verkefnastjórnunar, gæðamats, vöruprófun og tölvuleikja. CSI sækir þekkingu og færni frá víðtæku alþjóðlegu samstarfsneti sínu, sem felur í sér akademískar stofnanir, upplýsingatæknifyrirtæki, opinbera þjónustuaðila og alþjóðastofnanir, sprotafyrirtæki.

Archives

Categories